Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] prestur
[skilgr.] Sá sem hefur öðlast vígslu eða önnur sambærileg réttindi innan trúarbragða til að annast guðsþjónustur eða helgihald fyrir trúbræður sína.
[skýr.] Prestsembættið finnst innan margra trúarbragða. Sjá einnig sóknarprestur.
[s.e.] sóknarprestur
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur