Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] ráðuneyti
[skilgr.] Stjórnarskrifstofur ráðherra.
[skýr.] R. bera nú sameiginlega heitið Stjórnarráð Íslands. Hvert r. hefur sinn málaflokk sem það ræður yfir. Æðsta miðstjórn innan stjórnsýslunnar fer fram í r. sem eru hliðsettar stofnanir í stjórnsýslukerfinu. Stjórnarmálefni ber undir r. eftir ákvæðum forsetaúrskurðar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Ís­lands 119/2018.
[s.e.] ráðherra, Stjórnarráð Íslands
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur