Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] Ríkiskaup
[skilgr.] Ríkisstofnun (miðlæg innkaupastofnun) sem heyrir undir fjármála- og efnahagsráðherra og annast útboð og innkaup stofnana sem reknar eru fyrir reikning ríkissjóðs að öllu eða einhverju leyti.
[skýr.] Ber stofnunum þessum að láta Ríkiskaup annast innkaup sín. Sbr. X. kafla l. 120/2016 um opinber innkaup.
[s.e.] fjármála- og efnahagsráðherra
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur