|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið
|
|
|
[íslenska] |
ríkisráð
|
|
[skilgr.] Æðsta valdastofnun í Noregi og Danmörku fyrr á öldum, ásamt konungi, allt frá miðöldum fram til síðari tíma.
[skýr.] Íslandsmálefni heyrðu undir norska r. fram til 1537 er það var afnumið (íslensku biskuparnir Ögmundur Pálsson og Jón Arason áttu þar m.a. sæti), en síðan undir danska r. allt til stofnunar einveldis 1661, er það var lagt niður í sinni fornu mynd, en endurnýjað með breyttu sniði 1848. Íslandssaga A-Ö.
|
|
|
|
|