Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] sóknarprestur
[skilgr.] Prestur sem þjónar afmörkuðu landfræðilegu svæði, prestakalli, með einni eða fleiri kirkjusóknum.
[skýr.] S. eru opinberir embættismenn sem dómsmálaráðherra skipar. Í hverju prestakalli er aðeins einn sóknarprestur. Prestar geta hins vegar verið einn eða fleiri innan prestakalls. Þeir eru skipaðir af biskupi. Ef fleiri prestar starfa innan prestakalls er s. þeirra fremstur og ber ábyrgð samkvæmt því.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur