Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
Flokkun:í vátryggingarétti
[íslenska] tjón
[skilgr.] T
[skýr.] getur falist í skemmdum eða eyðileggingu á munum, rekstrartapi eða öðru afleiddu tapi, líkamstjóni eða öðru því tjóni sem getur verið grundvöllur kröfu af hálfu hins vátryggða á hendur vátryggingafélagi um bætur. T. í vátryggingarétti þarf ekki að fara saman við tjónshugtak skaðabótaréttar.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur