Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] trúlofun
[skilgr.] Það að tveir einstaklingar heita hvorum öðrum eiginorði (eða fastri tryggð til frambúðar).
[skýr.] Opinber t. var fyrrum eðlilegur undanfari hjúskapar og ýmsar lögfylgjur voru bundnar við t., sem einkum reyndi á við slit t. (m.a. möguleg skilaskylda á gjöfum). Sjá festar, opinber trúlofun og leynileg trúlofun.
[s.e.] eiginorð, festar, hjúskapur, leynileg trúlofun, opinber trúlofun
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur