|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið
|
|
|
[íslenska] |
úrskurðarnefnd
|
|
[skilgr.] Opinber nefnd, einkum á vegum ríkisins, sem hefur það hlutverk, samkvæmt lögum (eða, í undantekningartilvikum, á grundvelli samkomulags), að skera úr ágreiningi á stjórnsýslusviði, þ.e. í stjórnsýslumálum sem borin eru formlega undir nefndina.
[skýr.] Sumar ú. geta eftir atvikum tekið við málum á frumstigi, en aðrar fjalla um mál á áfrýjunarstigi, sjá áfrýjunarnefnd og kærunefnd. Sjá nánar við einstakar ú.
|
[s.e.] |
kærunefnd
|
|
|
|
|