|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið
|
|
|
[íslenska] |
útboð
|
|
[skilgr.] Það að verkkaupi ( kaupandi) leitar skriflegra, bindandi tilboða í verk, vöru eða þjónustu sem verið er að bjóða út.
[skýr.] Tilboðanna er aflað frá fleiri en einum aðila, samkvæmt sömu upplýsingum og innan sama frests. Sbr. 2. gr. l. 65/1993 um framkvæmd útboða. Sjá einnig almennt útboð, [lokað útboð og ][opinber innkaup.
] |
[s.e.] |
almennt útboð, lokað útboð, opinber innkaup, verkkaupi
|
|
|
|
|