Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
Flokkun:í skattarétti
[íslenska] útsvar
[skilgr.] Hluti tekjuskatts sem rennur til sveitarfélaga eftir því sem nánar er kveðið á um í IV.
[skýr.] kafla laga 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga. Ú. skal vera tiltekinn hundraðshluti af tekjum hvers almanaksárs og skal sami hundraðshluti lagður á tekjur allra manna í hverju sveitarfélagi, sbr. 23. gr. laga 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur