Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] vanefndaúrræði
[skilgr.] Heimildir samningsaðila til þess að bregðast við vanefndum af hálfu viðsemjanda síns.
[skýr.] V. eru einkum krafa um úrbætur á galla, afsláttur, skaðabætur eða riftun.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur