Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Menntunarfræði    
Flokkun:stjórnun og skipulag
[íslenska] áformuð námskrá
[sh.] áætluð námskrá
[skilgr.] Formleg skjöl sem tilgreina það sem yfirvöld menntamála og samfélagið ætlast til að nemendur læri í skóla og snýr að þekkingu, skilningi, leikni, viðhorfum og gildum sem þeim er ætlað að tileinka sér og þroska með sér, og hvernig námsárangur er metinn.
[skýr.] Með formlegum skjölum er hér átt við skólanámskrár, kennsluáætlanir, námsefni, viðmiðunarstundarskrár, inntak prófa, lög, reglugerðir og önnur opinber gögn.
[s.e.] leikni, hæfni, þekking, námskrá
[enska] intended curriculum no.
[skilgr.] Official intentions and intructions regarding education and instruction as specified in a curriculum, along with underlying their main conceptions.
[skýr.] The intended curriculum is what every student should know and be able to do by a specific point in time.
[dæmi] Lesson plan, class curriculum, official curriculum and content standards which define specific knowledge and skills students are expected to learn over a period of time are all examples of the intended curriculum.
[aths.] Intended curriculum is the curriculum before it is taught, implemented curriculum is what's taught in schools, received curriculum is everything students learn.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur