Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
Flokkun:
Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)
[íslenska]
bakþýða
so.
[skilgr.] Þýðavistþýttforrit af vélarmáli í form sem getur líkst upphaflegri gerð forritsins á æðra forritunarmáli.
[skýr.] Þegar bakþýtt forrit er þýtt aftur ætti upprunalega vélarmálsgerðin að verða til.