Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
Flokkun:
Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)
[íslenska]
gagnagildi
hk.
[skilgr.] Stak í skilgreindu mengi gagnahluta sem í tilteknu samhengi er tengt einhverri máleiningu, svo sem breytu eða gagnatagi.
[skýr.] Greina ætti á milli gagnagildis og stærðfræðilega hugtaksins ?gildi falls?, svo og milli gagnagildis og hugtakanna ?gildi tölu? og ?sætisgildi? í tölulegri framsetningu.