|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
|
|
|
Flokkun: | Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013) |
|
|
[íslenska] |
gagnagrunnur
kk.
|
|
[skilgr.] Skipulagt kerfi til að geyma tölvuskráð [gögn um tiltekið efni, skipa þeim niður eftir innbyrðis ][venslum, vinna úr þeim og ][heimta þau.
] [skýr.] Gagnagrunnur er einkum fræðilegt hugtak þar sem aðferðir við umbúnað og meðferð gagna skipta meginmáli en ekki gögnin sjálf. Gagnagrunnur er eins konar ílát undir gögn og getur jafnvel verið án gagna. Margir nota orðið ?gagnagrunnur? í sömu merkingu og ?gagnasafn? en hér er greint á milli merkinga, sjá gagnasafn.
|
|
|
|
|