Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)    
Flokkun:Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)
[íslenska] klasi kk.

[sérsvið] í forritunarmálum
[skilgr.] Sniðmát fyrir hluti þar sem skilgreind er formgerð og mengi aðgerða fyrir tilvik slíkra hluta.
[dæmi] Stofnræn undirforrit í Ada og stofnrænir pakkar eru klasar af því að þeir hafa sniðmát fyrir eingildingu á söfnum undirforrita og pakka.
[enska] class
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur