Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
Flokkun:
Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)
[íslenska]
mús
kv.
[skilgr.] Benditæki sem haldið er í hendi og stjórnað með því að hreyfa það til á einhverjum fleti, öðrum en myndfletinum.
[skýr.] Mús er venjulega útbúin með einum eða fleiri valhnöppum til þess að velja atriði eða koma af stað einhverri aðgerð á skjá.