|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
|
|
|
Flokkun: | Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013) |
|
|
[íslenska] |
æðra forritunarmál
|
|
[skilgr.] Forritunarmál sem er einkum hannað fyrir tiltekna gerð verkefna og er ekki bundið við högun tiltekinnar tölvu eða tölva af tiltekinni gerð.
[dæmi] [Ada], [Cobol], [Fortran], [Pascal].
|
|
|
|
|