|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
|
|
|
Flokkun: | Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013) |
|
|
[íslenska] |
aðgerð
kv.
|
|
[skilgr.] Það að leiða nýja stærð af leyfilegri samsetningu þekktra stærða eftir skilgreindri reglu.
[dæmi] Samlagning í reikningi. Þegar fimm og þrír eru lagðir saman og átta koma út eru tölurnar fimm og þrír [þolendurnir], talan átta er [útkoman] og samlagningarmerkið er [virkinn] sem sýnir að aðgerðin, sem framkvæma skal, er samlagning.
|
|
|
|
|