Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
|
|
|
Flokkun: | Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013) |
|
[íslenska] |
Basic
|
|
[skilgr.] Heiti á forritunarmáli sem í grunnútgáfu hefur tiltölulega fáar [skipanir og einfalda ][málskipan.
] [skýr.] Oftast eru hafðir túlkar frekar en [vistþýðendur þegar Basic er notað. Basic er ][stytting á ?Beginner's All-Purpose Symbolic Instruction Code?.
] |
[enska] |
Basic
|
|
|
|
|