Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
Flokkun:
Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)
[íslenska]
bæti
hk.
[sh.]
B
[sh.]
tölvustafur
[skilgr.] Strengur með tilteknum fjölda bita sem farið er með sem eina heild og stendur venjulega fyrir staf eða hluta stafs.
[skýr.] Fjöldi bita í bæti er fastur í hverju gagnavinnslukerfi. Fjöldi bita í bæti er venjulega 8.