Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
Flokkun:
Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)
[íslenska]
Cobol
[skilgr.] Heiti á forritunarmáli, sérstaklega ætluðu til þess að leysa verkefni á viðskiptasviði.
[skýr.] Cobol er stytting á ?Common Business-Oriented Language?.