|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
|
|
|
Flokkun: | Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013) |
|
|
[íslenska] |
einmenningstölva
kv.
|
[sh.] |
einkatölva
|
|
[skilgr.] Örtölva, einkum ætluð til nota fyrir einstaklinga.
[skýr.] Einmenningstölvur eru ætlaðar einum notanda. Ytri geymsla getur verið [disklingar eða ][harðdiskar. Einmenningstölvum fylgir ][stýrikerfi og mikið úrval er til fyrir þær af hvers kyns ][hugbúnaði sem auðvelt er að nota.
] |
|
|
|
|