|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
|
|
|
Flokkun: | Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013) |
|
[íslenska] |
fjölgrunnakerfi
hk.
|
|
[skilgr.] Grunntalnakerfi þar sem sætin geta haft mismunandi grunntölu.
[skýr.] Sjá einnig eingrunnskerfi.
[dæmi] Í tilteknu [talnaritunarkerfi] tákna þrír [tölustafir], sem standa saman, klukkustundir, margfeldi af 10 mínútum og mínútur. Ef mínúta er tekin sem eining verða [vægi] sætanna 60, 10 og 1 og grunntala annars sætis er 6 og þriðja sætis 10. Sambærilegt talnaritunarkerfi, þar sem einn tölustafur táknar daga og tveir stafir klukkustundir, getur ekki kallast grunntalnakerfi því að [hlutfall] af vægi fyrsta og annars sætis er ekki [heil tala]. Í því talnaritunarkerfi merkir til dæmis 213 tvo daga og þrettán klukkustundir og hlutfallið af vægi fyrsta og annars sætis er 2,4.
|
[enska] |
mixed radix notation
|
|
|
|
|
|
|