|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
|
|
|
Flokkun: | Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013) |
|
|
[íslenska] |
færsla
kv.
|
|
[sérsvið] í skipulagi gagna
[skilgr.] Samsafn gagnastaka sem farið er með sem eina heild.
[skýr.] Í færslu sem notuð er við útreikning á launum getur m.a. verið nafn starfsmanns, heimilisfang, kennitala, launaflokkur og skattur.
|
|
|
|
|