Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
|
|
|
Flokkun: | Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013) |
|
[íslenska] |
geymdur tölustafur
|
|
[skilgr.] Tölustafur sem kemur fram þegar summa eða margfeldi í sæti fer fram úr stærstu tölu sem unnt er að setja í það sæti og er því fluttur til vinnslu á öðrum stað.
[skýr.] Í sætistalnakerfi er geymdur tölustafur fluttur til vinnslu í það sæti sem hefur næsta [vægi fyrir ofan gefna sætið.
] |
[enska] |
carry digit
|
|
|
|
|