Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)    
Flokkun:Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)
[íslenska] gætir kk.

[sérsvið] í forritunarmálum
[skilgr.] Gagnahlutur, sem margir geta notað, ásamt aðgerðum sem snerta gagnahlutinn.
[skýr.] Aðgerðirnar beinast að því að stjórna beiðnum um tilföng eða aðgang að þeim tilföngum sem eru tiltæk samhliða ferlum, en þó aðeins einu ferli í einu.
[enska] monitor
[sh.] video monitor
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur