|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
|
|
|
Flokkun: | Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013) |
|
[íslenska] |
hugbúnaðartól
hk. |
|
[skilgr.] Hugbúnaður, notaður sem hjálpartæki við að þróa, prófa, greina eða halda við forriti eða skjalbúnaði þess.
[dæmi] Forrit sem býr til [millivísanir], [bakþýðandi], [rekill], [ritill], forrit sem býr til [leiðarit], [gætir], forrit sem býr til prófunardæmi, tímagreinir.
|
[s.e.] |
bakþýðandi, millivísun, forrit, gætir, hugbúnaður, leiðarit, rekill, ritill, skjalbúnaður
|
|
|
|
|
|