Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
Flokkun:
Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)
[íslenska]
málskipan
kv.
[skilgr.] Samband á milli einstakra stafa og stafastrengja án tillits til merkingar og notkunar.
[skýr.] Málskipan tiltekins gervimáls er lýst með mállýsingu.