Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
Flokkun:
Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)
[íslenska]
notandi
kk.
[sérsvið] í tölvupóstkerfi
[skilgr.] Maður eða búnaðareining sem tekur þátt í skeytasýslu, en veitir hana ekki, og er hugsanlegur skeytagjafi eða skeytaþegi.