Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
Flokkun:
Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)
[íslenska]
næsti viðtakandi
[skilgr.] Hugsanlegur viðtakandi sem er úthlutað sérstöku tilviki af skeyti eða kanna.
[skýr.] Sérstök tilvik eru búin til með sendingu og geta verið mynduð með skiptingu eða með því að stækka póstlista.