|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
|
|
|
Flokkun: | Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013) |
|
|
[íslenska] |
Pascal
|
|
[skilgr.] Heiti á forritunarmáli sem er byggt á [Algol.
] [skýr.] Í Pascal má beita mótaðri forritun. Það er nefnt eftir Blaise Pascal sem bjó til [stafræna ][reiknivél árið 1642, en höfundur þess er Niklaus Wirth.
] |
|
|
|
|