Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
|
|
|
Flokkun: | Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013) |
|
[íslenska] |
segulsnælda
kv.
|
[sh.] |
snælda
|
|
[skilgr.] Hylki með segulbandi sem unnt er að nota án þess að taka það úr hylkinu. Bandinu er snúið um ása í snældudrifinu.
|
[enska] |
cassette
|
[sh.] |
magnetic tape cassette
|
|
|
|
|