Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
Flokkun:
Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)
[íslenska]
skilatilkynning
kv.
[sérsvið] í tölvupóstkerfi
[skilgr.] Fróðfang sem skeytaflutningskerfi býr til og sýnir hvort skeyti eða kanni hafi komist til skila eða hvernig gangi að koma þeim til skila.
[skýr.] Skilatilkynning getur greint frá afhendingu eða óskilum skeytis eða kanna.