|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
|
|
|
Flokkun: | Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013) |
|
|
[íslenska] |
stafræn tölva
|
|
[skilgr.] Tölva sem er stjórnað af minnislægum forritum og getur: (a) notað sameiginlega geymslu fyrir forrit eða hluta þess og einnig fyrir öll gögn eða hluta þeirra sem nauðsynleg eru fyrir inningu forritanna; (b) innt forrit sem notendur hafa samið eða tiltekið; (c) farið að fyrirmælum notanda um meðferð á stakrænum gögnum, sem eru sett fram á stafrænan hátt, m.a. framkvæmt reikningsaðgerðir og rökaðgerðir; (d) innt forrit sem breyta sjálfum sér meðan á inningu þeirra stendur.
[skýr.] Í gagnavinnslu er með heitinu tölva venjulega átt við stafræna tölvu.
|
|
|
|
|