|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
|
|
|
Flokkun: | Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013) |
|
[íslenska] |
stakrænn
lo.
|
[sh.] |
stakstæður
|
|
[sérsvið] um gögn, eðlisstærðir, ferli og búnað
[skilgr.] Sem er settur fram með aðgreindum stökum, t.d. stöfum, tekur endanlega mörg vel aðgreind gildi eða notar gögn, sett fram á þennan hátt.
|
[enska] |
discrete
|
|
|
|
|
|
|