Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)    
Flokkun:Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)
[íslenska] stýrikerfi hk.
[sh.] stjórnkerfi
[skilgr.] Hugbúnaður sem stjórnar inningu forrita og getur m.a. einnig úthlutað búnaði, raðað verkum, stjórnað ílags- og frálagsaðgerðum og haft umsjón með gögnum.
[skýr.] Enda þótt stýrikerfi séu yfirleitt hugbúnaður geta þau að hluta verið innbyggð í vélbúnað, þ.e. verið í fastbúnaði.
[s.e.] raða verkum, fastbúnaður, forrit, gögn, hugbúnaður, inning, vélbúnaður
[enska] operating system
[sh.] OS
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur