Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
|
|
|
Flokkun: | Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013) |
|
[íslenska] |
stýristafur
kk. |
|
[skilgr.] Stafur sem hefur það hlutverk að ráða sniði, stjórna sendingu eða framkvæma aðrar stýriaðgerðir.
[skýr.] Stýristafur getur haft myndræna framsetningu þó að hann sé ekki [ritstafur.
] |
[s.e.] |
myndrænn, ritstafur, stafur
|
|
|
|