Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)    
Flokkun:Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)
[enska] computer resource
[sh.] resource
[s.e.] computer system, computer program, storage, data, input-output device, central processing unit, file
[íslenska] tilfang hk.
[sh.] tölvutilfang
[skilgr.] Sérhver þáttur gagnavinnslukerfis sem þarf til þess að framkvæma aðgerðir kerfisins.
[skýr.] Stundum eru starfsfólk og tími einnig talin til tilfanga.
[dæmi] Geymslur, ílags- og frálagstæki, eitt eða fleiri miðverk, gögn, skrár og forrit.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur