Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
|
|
|
Flokkun: | Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013) |
|
[íslenska] |
tölvuhögun
kv.
|
|
[skilgr.] Rökleg skipan og starfrænir eiginleikar tölvu, þar á meðal tengsl vélbúnaðarþátta og hugbúnaðarþátta hennar.
[skýr.] Fyrirhugað hlutverk gagnavinnslukerfis hefur áhrif á tölvuhögun. Högun tölvu sem sérstaklega er ætluð fyrir [gagnasafnskerfi er önnur en högun tölvu til almennra nota.
] |
[enska] |
computer architecture
|
|
|
|
|