|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
|
|
|
Flokkun: | Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013) |
|
[íslenska] |
vissustuðull
kk.
|
|
[skilgr.] Stærð sem er tengd sannleiksgildi staðhæfingar, t.d. tilgátu, ályktunarreglu eða niðurstöðu ályktunar.
[skýr.] Gildi vissustuðuls getur verið á bilinu frá því að vera algjörlega ósatt til þess að vera algjörlega satt.
|
[enska] |
certainty factor
|
[sh.] |
confidence factor
|
|
|
|
|
|
|