Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Menntunarfræði
|
|
|
Flokkun: | stjórnun og skipulag |
|
[enska] |
individual education plan
no.
|
|
[skilgr.] IEP builds on the curriculum that a child with learning difficulties or disabilites is following and is designed to set out the strategies being used to meet each child's identified needs.
|
[íslenska] |
einstaklingsnámskrá
|
|
[skilgr.] Námskrá sem er sérstaklega aðlöguð að einstökum nemendum og er ætlað að mæta skilgreindum þörfum þeirra.
[skýr.] Einkum gerðar fyrir einstaka nemendur með námserfiðleika eða fötlun.
|
|
|