Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Menntunarfrćđi    
Flokkun:stjórnun og skipulag
[íslenska] skólanámskrá kv.
[skilgr.] Námskrá sem gefin er út í einstökum skólum og er nánari útfćrsla á ađalnámskrá um markmiđ, inntak náms og námsmat, starfshćtti og mat á árangri og gćđum skólastarfs. Skólanámskrá tekur miđ af sérstöđu skóla.
[s.e.] bekkjarnámskrá, einstaklingsnámskrá
[enska] school curriculum no.
[skilgr.] A National Curriculum is developed in accordance with the policy of the school in question, the pupil body, the school’s professional emphasis and special characteristics.
[aths.] The national curriculum is public school policy, the school curriculum is based on the national curriculum for each school, and the class curriculum is based on the national and the school curriculum and applies to each class or group.
Aftur í leitarniđurstöđur
Leita aftur