|
|
| Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Alþjóðastjórnmál og stjórnmálafræði
|
|
|
| [enska] |
European Union
|
|
|
| [íslenska] |
Evrópusambandið
|
| [sh.] |
ESB
|
|
[skilgr.] efnahagsleg og pólitísk samtök Evrópuríkja sem byggja á grunni Kola- og stálbandalagsins (1952-2002) og Efnahagsbandalags Evrópu, EB (1958-1993)
[skýr.] Evrópusambandið var formlega stofnað undir núverandi heiti með Maastricht-sáttmálanum árið 1993.
|
|
|
|
|
|