Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
[íslenska]
túlka
so.
[skilgr.] Umskrá forrit eða hluta þess af einu forritunarmáli á annað án þess að breyta upphaflegri merkingu.
[skýr.] Það að túlka forrit nær yfir að þýða, smala eða túlka forritið.