Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Menntunarfræði    
Flokkun:nám og þroski
[enska] achieved curriculum
[sh.] received curriculum
[sh.] learned curriculum
[sh.] attained curriculum
[skilgr.] The achieved curriculum is the reality of the pupils’ experience. That includes social values as well as those concepts and content that are truly learned and remembered.
[aths.] Intended curriculum is what policy requires, implemented curriculum is what is taught in schools, received curriculum is everything students learn.
[íslenska] tileinkuð námskrá
[sh.] áunnin námskrá
[skilgr.] Námskrá sem felur í sér þá þekkingu, leikni og viðhorf sem nemandi raunverulega tileinkar sér í námi og skóla.
[skýr.] Tileinkuð námskrá er raunveruleg námsreynsla nemenda en virk námskrá er sú námskrá sem kemur til framkvæmdar í kennslustofunni.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur