Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Menntunarfræði    
Flokkun:stjórnun og skipulag
[íslenska] matsnámskrá
[sh.] prófanámskrá
[skilgr.] Hugmyndir um inntak og áherslur náms eins og þær birtast í prófum og öðru námsmati.
[skýr.] Próf sem eru samræmd milli skóla, landa eða landshluta geta beint og óbeint haft áhrif á hvað er kennt og hvernig. Matsnámskrá og dulin námskrá hafa áhrif á áformuðu, virku og tileinkuðu námskrána, stundum á skjön við áformaða námskrá.
[s.e.] áformuð námskrá, tileinkuð námskrá, virk námskrá, dulin námskrá
[enska] assessed curriculum no.
[skilgr.] A curriculum controlled by "highstakes tests", sometimes at odds with the intended curriculum.
[skýr.] Though assessments could be included in the definition of the intended curriculum, high-stakes tests play a unique role in standards-based accountability systems, often becoming the criteria for determining success or failure, reward or punishment. Therefore, it is analytically useful to distinguish the assessed curriculum (represented by high-stakes tests) from the intended curriculum (represented by curriculum standards, frameworks, or guidelines).
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur