Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Menntunarfræði    
Flokkun:nám og þroski
[íslenska] nám hk.
[skilgr.] Ferli sem felur í sér að breyting verður á þekkingu, hugsun, hegðun, viðhorfum og færni einstaklinga. Breytingarnar verða vegna virkni einstaklingsins, reynslu, áhrifa eða samskipta við umhverfið.
[skýr.] Aðrar skilgreiningar: 1. Ferlið sem á sér stað þegar reynsla veldur breytingu á þekkingu, hegðun og viðhorfum. 2. Nám samkvæmt hugrænni nálgun (e. cognitive theory) er ferli sem snýst um hvernig einstaklingar vinna með upplýsingar, festa þær í minni og sækja þær aftur þegar á þarf að halda. 3. Atferlisnálgun: Allar (varanlegar) breytingar á hegðun sem verða til við víxlverkun hegðunar og umhverfis.
[aths.]
[enska] learning no.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur