Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
[íslenska]
kóðunarregla
kv.
[sh.]
kóði
[skilgr.] Regla sem varpar stökum eins mengis á stök annars mengis.
[skýr.] Stökin geta verið kóðamengi. Stak í kóðamenginu getur staðið fyrir fleiri en eitt stak í kóðaða menginu, en ekki öfugt.