| 
    
    
   | 
  
	| Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. | 
 
| 
 | 
 
			
			
		   
| [enska] | 
instrument landing system
, ILS |  
 | 
 |  
 
 | 
  
			
| 
 | 
  
		   
		  
| [íslenska] | 
blindlendingarkerfi
hk.
 |  
 | 
[skilgr.] Flugleiðsögukerfi sem leiðbeinir flugmönnum í lokaaðflugi til lendingar með því að sýna hvar loftfar er statt í lóðréttum og láréttum fleti, svo og fjarlægð á tilteknum stöðum til lendingarbrautar.
 [skýr.] Kerfið byggist á miðlínusendi og hallageislasendi auk markvita. Alþjóðleg skammstöfun er ILS.
 |  
 
 | 
  
			
			| 
			
					 | 
					 
					 
 | 
  
    
     
   |